Eina húfu átt ég mér,
er hún úr brjóna bandi,
veit ég enga værtni hér á landi.
Hónkurinn böð mér hersta tvo,
þeir voru báðir brúnir,
ei vild ég mína húfu selja,
mér þóktu þeir lúnir,
og meiri gleði vænt ég mér að venni.
Hónkurinn böð mér hersta tvo,
þeir voru báðir rauðir,
ei vild ég mína húfu selja,
mér þóktu þeir kosta snauðir,
og meiri gleði vænt ég mér að venni.
Hónkurinn böð mér hersta tvo,
þeir voru báðir gráir,
ei vild ég mína húfu selja,
mér þóktu þeir smáir,
og meiri gleði vænt ég mér að venni.
Hónkurinn böð mér söiði sín,
rekna saman í nappi,
ei vild ég mína húfu selja,
og þá var ég palladur glappi,
og meiri gleði vænt ég mér að venni.
Þá kom þar eitt gamalt kart með sinnlóðin feld,
böðin mér þær síldir sodnar,
og þá var húfann seld,
en meiri gleði vænt ég mér að venni.
En meiri gleði vænt ég mér að venni.
Já meiri gleði vænt ég mér að venni.