Hjálpaðu þér sjálfur
Hjálpa þeim sem ekki þurfa, neittnar hjálpar við
Og síðan kemur djákninn og hann á skilir rós
Með hátilegum tignarsvip hann skámar út í fjós
Og byður mig að hjálpa til að borga don't you see
Á bánkan og fyrir litla skuld sem Guð er kominn í
Hjálpaðu þér sjálfur, þá hjálpar drottin þér
Það heyrði ég prestin segja inn í fjósinu hjá mér
Svo hafa líka fleiri þennan hjákátlega síð
Að hjálpa þeim sem ekki þurfa, neittnar hjálpar við
Að hjálpa þeim sem ekki þurfa, neittnar hjálpar við
Að hjálpa þeim sem ekki þurfa, neittnar hjálpar við