Þú mátt fá, nærstum allt sem ég á
Mína ást, mína trú, mína von, mína þrá
Ég þar eitt aðeins, eitt fyrir mig
Eina einustu minningum þig
Þetta eitt, það er allt, það er allt sem ég vil
Það er allt sem ég þarf frá þér
Þetta einasta eitt, ef þú átt að þáttir
Það er allt sem ég óska mér
Þessir þjóð sem að þér er svo kær
Hvernig þakkar hún allan þann styrk sem hún fær
Alla átt þín og ómældu trú
Og eins að þú sér bara þú
Þessi orð, þetta ljóð, þetta lag
Sem ég legg fyrir þig einmitt í dag
Þú má eigi þetta allt ef þú vilt
Fyrst þú ert svona prúð og stilt
Þetta eitt, það er allt, það er allt sem ég vil
Það er allt sem ég þarf frá þér
Þessi einasta öf, ef þú átt að þáttir
Það er allt sem ég óska mér
Þetta eitt, það er allt, það er allt sem ég vil
Það er allt sem ég þarf frá þér
Þetta einasta eitt, ef þú átt að þáttir
Það er allt sem ég óska mér
Það er allt sem ég þarf frá þér